Samstæðuspil - haust
Samstæðuspil - haust
Almennt verð
790 ISK
Almennt verð
Afsláttarverð
790 ISK
Unit price
per
Tax included
Shipping calculated at checkout.
Couldn't load pickup availability
Einfalt samstæðuspil með fallegum haustmyndum.
Í þessu samstæðuspili eru 30 myndir eða 15 pör. Fyrir yngstu börnin getur verið nóg að vinna með fimm pör og auka svo við eftir því sem athygli og úthald leyfir.
Við mælum með að prenta myndirnar út á þykkan pappír svo það sjáist minna í gegnum pappírinn og líka svo spilið endist lengur.
Rafræn vara - þú færð skjal í tölvupósti um leið og þú hefur lokið greiðsluferli


